Leigjandi með leiguvernd er betri kostur fyrir leigusala

Leiguvernd er eina vátryggingin á markaðnum sem kemur í staðinn fyrir bankaábyrgð eða tryggingafé.

Sækja um
Algengar spurningar um Leiguvernd

Leigjandi

Leiguvernd kemur í stað bankaábyrgðar. Með Leiguvernd er óþarfi að greiða háa fyrirframgreiðslu sem situr á bankareikningi í langan tíma, engum til gagns.

Leigusali

Leigusalinn getur verið öruggur þrátt fyrir vanskil á leigu eða tjón á húsnæði. Tryggja sér um að gera upp við leigusalann í slíkum tilvikum fyrir hönd vátryggingafélagsins.

Kostnaður

Leiguvernd kostar einungis brot af því sem leigjandi þarf að leggja fram í tryggingu eða fyrirframgreiðslu til leigusala.

Sækja um Leiguvernd

Einstaklingur

Einn eða fleiri að leigja húsnæði.

Sækja um

Fyrirtæki

Leiguvernd er einnig í boði fyrir atvinnuhúsnæði.

Sækja um
Fyrir mig að koma úr fjögurra ára háskólanámi og komast inn á leigumarkaðinn var ómögulegt nema með þjónustu Tryggja.is. Ég einfaldlega hafði ekki upphæð fyrir þriggja mánaða leigu til tryggingar og því ábyrgist Tryggja.is fyrir mig þeirri upphæð. Þjónustan frábær, ferlið auðvelt og frábær leið fyrir bæði leigutaka og leigusala til að hafa áhyggjulaus viðskipti. – Bryndís Bessadóttir
Við höfum mjög góða reynslu af Leiguvernd sem leigjendur og þeir hjálpuðu okkur með ýmis mál og gáfu okkur ráðleggingar varðandi ýmislegt óvænt sem kom upp í byrjun leigunnar. :). Fyrir okkur var líka kostur að þurfa ekki að láta háa upphæð til leigusalans sem tryggingu. Get allavega klárlega mælt með þjónustunni hjá þeim.