Leigjandi með leiguvernd er betri kostur fyrir leigusala
Leiguvernd er eina vátryggingin á markaðnum sem kemur í staðinn fyrir bankaábyrgð eða tryggingafé.
Leigjandi
Leiguvernd kemur í stað bankaábyrgðar. Með Leiguvernd er óþarfi að greiða háa fyrirframgreiðslu sem situr á bankareikningi í langan tíma, engum til gagns.
Leigusali
Leigusalinn getur verið öruggur þrátt fyrir vanskil á leigu eða tjón á húsnæði. Tryggja sér um að gera upp við leigusalann í slíkum tilvikum fyrir hönd vátryggingafélagsins.
Kostnaður
Leiguvernd kostar einungis brot af því sem leigjandi þarf að leggja fram í tryggingu eða fyrirframgreiðslu til leigusala.
Sækja um Leiguvernd
Einstaklingur
Einn eða fleiri að leigja húsnæði.
Fyrirtæki
Leiguvernd er einnig í boði fyrir atvinnuhúsnæði.