Við aðstoðum þig við að kassa út bankaábyrgðinni og þú færð Leiguvernd á leigusamninginn.

Ferlið er einfalt, bara fjögur einföld skref:

1. Þú sækir um Leiguvernd.
2. Þegar samþykki liggur fyrir og þú ert búin/n að greiða fyrir trygginguna færðu skírteini frá okkur.
3. Þú prentar þá út niðurfellingu hjá þínum viðskiptabanka og færð leigusala til að samþykkja hana.
4. Bankinn greiðir þér svo inneignina þegar að niðurfellingu hefur verið skilað í bankann.

Hér getur þú nálgast umsókn um niðurfellingu hjá helstu bönkum:

Arion Banki

Íslandsbanki 

Landsbankinn