Sért þú leigusali þá stendur þér til boða að vátryggja þig gegn þeirri áhættu sem fylgir því að leigja út húsnæði.

Þú getur valið að vátryggja þig gegn vanskilum og skemmdum í allt að 6 mánuði.
Við skoðum húsnæðið sem þú ert að leigja út og myndum það. Þannig er afhending og skil á hinu leigða auðveldari og ætti ekki að þurfa koma upp ágreiningur þegar að íbúðinni er skilað.

Ef þú vilt fá tilboð í Leiguvernd hafðu þá samband við okkur í síma 414-1999 eða á leiguvernd@tryggja.is

Hægt er að skila inn tjónaskýrslu á netinu með því að fylla út eyðublaðið hér.