Leiguskoðun á stórhöfuðborgarsvæðinu

Ný þjónusta við leigumarkaðinn

Við afhendingu leiguíbúðar þá mætir skoðunarmaður Leiguverndar og tekur út hina leigðu eign, myndar og skráir ástand eignarinnar.
Leiguvernd geymir svo skoðunina þar til að leigutíma líkur.
Ef ágreiningur myndast við viðskilnað þá mætir skoðunarmaður og gerir tjónaskoðun. Þessi þjónusta er í boði fyrir leigusala jafnvel þó leigjandi sé ekki með tryggingu hjá Leiguvernd.

Gjald fyrir leiguskoðun er eftirfarandi:
Eignir að 150 m² 24.900,- kr auk aksturs
Eignir stærri en 150 m² 200 kr per m².

Tjónaskoðun og mat:
Eignir að 150 m² 34.900,- kr auk aksturs
Eignir stærri en 150 m² grunngjald auk 19.900,- kr á hverja klst (lágmark 1 klst).

Hafðu samband í síma 4141 999 eða sendu okkur tölvupóst á leiguvernd@tryggja.is.